Amazon Prime Vi­deo opn­ar á Íslandi

Amazon hef­ur nú opnað fyr­ir efn­isveitu sína, Prime Vi­deo, í yfir 200 lönd­um og landsvæðum heims­ins. Þar á meðal er Ísland, að því er fram kem­ur á vef fyr­ir­tæk­is­ins.

Að sjálfsögðu virkar sú þjónusta á kerfum Gagnaveitu Suðurlands.

Sam­kvæmt lista yfir þau lönd, þar sem þjón­ust­an er nú aðgengi­leg, má sjá að þjón­ust­an mun kosta Íslend­inga 2,99 evr­ur á mánuði, eða sem nem­ur rúm­um 350 krón­um.