Hérna getur þú sótt um þjónustu hjá Gagnaveitu Suðurlands. Fylltu út eyðublaðið hér að neðan.
Þessu til viðbótar er leigugjald fyrir beini sem er 750 kr. Á mánuði. Einnig er hægt að kaupa beininn en hann kostar 17.900 kr.
Viðbótar erlent niðurhal er alltaf rukkað í 5GB einingum – hver byrjuð eining kostar 550 kr, þetta á ekki við ef um ótakmarkað niðurhal er að ræða.
Stofngjöld 29.900, Innifalið í stofngjöldum er uppsetning loftnetsbúnaðar og eða beinis, lagnir allt að 5 metrum frá loftneti/ljósinntaki inn að staðsetningu beinis. Gert er ráð fyrir vinnu í stiga, vinnupallar eða lyftur eru ekki með í verði stofngjalds.
Þeir viðskiptavinir sem eru að breyta úr loftljósi í jarðljós á sama heimilisfangi, borga ekki stofngjöld.
Þjónustuhlé er ekki í boði í pakka með ótakmörkuðu gagnamagni.