Gagnaveitan ehf. er komin í Borgarfjörðinn

Nú geta Borgfirðingar og eigendur frístundahúsa í Borgarfirði, fengið almennilega nettengingu.

Loftljósið er til reiðu frá Borgarnesi, Þjóðólfsholti og frá Stafholtsveggjum

Allir þeir sem sjá þessa staði óháð fjarlægð, geta nú tengst okkur.

Með Loftljósinu er komin tenging sem hentar fyrir almenna netnotkun, gagnvirkt sjónvarp, eftirlitsmyndavélakerfi sem þarf að fjartengja ofl.