Sjónvarp hjá Símanum – óháð neti

Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium, óháð því hvar þau eru með netið. Yfir 7.500 klukkustundir af heilum þáttaröðum, talsett barnaefni og kvikmyndir í miklu úrvali, 10 erlendar rásir og app í snjalltækin.

Sjónvarp Símans Premium