Loftljósið hefur verið tekið niður á Miðfelli við Þingvallavatn.

Vegna dræmrar þáttöku við þingvallavatn og nágrenni sjáum við okkur ekki fært að reka loftljósið frá Miðfelli.

Loftljósið hefur verið uppi á Miðfelli sl. 4 ár, og þáttaka verið með minnsta móti allan þann tíma, og stóð ekki undir kostnaði.