Vegna dræmrar þáttöku við þingvallavatn og nágrenni sjáum við okkur ekki fært að reka loftljósið frá Miðfelli. Loftljósið hefur verið uppi á Miðfelli sl. 4 ár, og þáttaka verið með minnsta móti allan þann tíma, og stóð ekki undir kostnaði. Posted byJóhann 29. júlí 2020 0 Share: Related Articles Gagnaveitan ehf. er komin í Borgarfjörðinn Loftljósið komið á Tóftir. Loftljósið komið á Heklubyggð og Haukadalsmela. Gagnaveitan semur við sveitarfélagið Voga. Verðbreytingar um áramót. Gagnaveitan ehf. er komin í Borgarfjörðinn