Loftljósið er komið á Miðfell við Þingvallavatn.

Nú getur Gagnaveitan ehf sinnt notendum við þingvallavatn og byggðinni sem teygir sig að Grímsnesi.

Þeir sem sjá ekki Seyðishóla gætu náð góðri tengingu við Loftljósið á Miðfelli.