Nýr sendir á Lunaðsholti.

Nú höfum við tekið í notkun nýjan sendastað á Lunaðsholti.

Efri bæir Landssveitar hafa nú möguleika á öflugum nettengingum, þarna er boðið upp á Loftljósið, einnig er möguleiki fyrir íbúa í Landssveit að tengjast á loftljósið á Krosshóli.